top of page
Sunset over the lake in the village. View from a wooden bridge, image in the orange-purple

Samtalsmeðferð og ráðgjöf

Í samtalsmeðferð og ráðgjöf býð ég öruggi og trúnað  þar sem þú getur rætt það sem veldur vanlíðan eða óöryggi í lífi þínu.

Samtölin geta snúið að kvíða, depurð, streitu eða öðrum áskorunum sem hafa áhrif á daglegt líf.

Markmiðið er að finna leiðir sem henta þér persónulega til að efla líðan, styrkja sjálfsmynd og skapa meiri jafnvægi.

Sem hjúkrunarfræðingur býð ég einnig ráðgjöf tengda heilsufarslegu ástandi og lífsstíl. Í sameiningu skoðum við hvaða skref geta stutt þig í átt að bættri líkamlegri og andlegri heilsu, hvort sem það felst í lífsstílsbreytingum, að takast á við streitu eða finna raunhæfar leiðir til betri vellíðanar.

Fyrir hverja?

  • Einstaklinga sem finna fyrir kvíða, streitu eða vanlíðan.

  • Þá sem vilja skoða lífsstíl og heilsu út frá heildrænni nálgun.

  • Alla sem vilja stuðning í gegnum breytingar eða áskoranir í lífinu.

Samtalsmeðferð og ráðgjöf getur verið fyrsta skrefið í átt að aukinni vellíðan, jafnvægi og styrk.

© 2022 by Jónína K. Snorradóttir Proudly created with Wix.com

bottom of page